Gögn sem eru notuð í bók um R
Gögn um sólbletti koma frá Konunglegu stjörnuathuganarstöðinni Brússel (WDC-SILSO, http://www.sidc.be/). Frá júlí mánuði 2015 er opinber útgáfa gagnanna skráin http://www.sidc.be/silso/DATA/SN_y_tot_V2.0.txt Eldri útgáfa frá sömu aðilum er skráin yearssn.dat. Báðar þessar skrár eru hér á vefsvæðinu. Báðum skrám var hlaðið niður í september 2016.
Gögn sem sýna hitaþróun á landi á Norðurhveli má eru fengin frá Bresku Veðurstofunni. Þetta er s.k. CRU (Climate Research Unit) hitaröð og í september 2016 var opinber útgáfa þeirra í skránni CRUTEM.4.5.0.0.nh sem er hér á vefsvæðinu. Skrána mátti þá finna á http://www.metoffice.gov.uk/hadobs/crutem4/data/diagnostics/hemispheric/northern/CRUTEM.4.5.0.0.nh
Hafísgögnin koma frá Bandarísku stofnuninni National Snow and Ice Data Center. Þeim var hlaðið niður með ftp://sidads.colorado.edu/DATASETS/NOAA/G02135/north/daily/data/N_seaice_extent_daily_v3.0.csv. Nánar má lesa um uppruna þeirra á síðunum: http://nsidc.org/data/nsidc-0081.html og http://nsidc.org/data/nsidc-0051.html og Fetterer, F., K. Knowles, W. N. Meier, M. Savoie, and A. K. Windnagel. 2017, updated daily. Sea Ice Index, Version 3. Boulder, Colorado USA. NSIDC: National Snow and Ice Data Center. doi: https://doi.org/10.7265/N5K072F8. [Sótt í Apríl 2019].